4.7 Lýðmenntun og 4.9 Tímamót í fiskveiðum
Across
- 3. Hvernig skólar kenndu konum að vera mæður og húsmæður
- 9. Stærsti útgerðarbær þilskipa á íslandi
- 10. Sjómenn frá hvaða landi vildu setja upp fiskverkunarstöð á Dýrafirði á 19. öld
- 11. Hvað hafði með sér margar samfélagslegar breytingar á 19. öld
- 12. Hvaða land varð fyrirmynd annarra landa varðandi menntakerfi
Down
- 1. Hvar á Íslandi voru margar konur sjómenn á 19. öld
- 2. Hvar var Latínuskóli stofnaður árið 1805 á Íslandi
- 4. Hvaða atvinnugrein var grundvöllur fyrir myndun þéttbýlis á 19. öld á Íslandi
- 5. Hvað nefnist tímabilið 1880-1907 á Íslandi
- 6. Hversu stór prósenta Íslendinga var læs við upphaf 19. aldar
- 7. Hverjir höfðu umsjón yfir menntun barna fram á 19. öld
- 8. Almenningur í hvað fátæka landi var ágætlega menntaður
- 13. Hvað var sett í lög árið 1907 á Íslandi