Afmæliskrossgáta Vöku
Across
- 5. Hvernig stafar þú moldvarpa?
- 6. Hvað heitir nemendafélag stjórnmálafræðinema?
- 8. Hvað heitir forseti alþingis?
- 9. Hvar er best að fá sér bjór?
- 11. Hvað eru margir Vökuliðar í stúdentaráði?
- 13. Á hvaða námsstigi eru flestar boðflennur Þjóbó??
- 14. Úr hverju er pasta fyrst og fremst?
Down
- 1. Hvar er dýrast að leggja á háskólasvæðinu?
- 2. Hver er vinsælasti koffíndrykkur Hámu?
- 3. Hvernig er Pó í stubbunum á litinn
- 4. Hvað heitir rektor HÍ?
- 7. Hvaða svið er á Sögu?
- 10. Er erfitt að finna stæði hjá háskólanum?
- 12. Hvar getur þú keypt pandabox?