Staðreyndir um Norðurlöndin
Across
- 1. Eina landið með eldfjöll.
- 6. Flestir krakkar á norðurlöndunm fara út í þær sama hvernig veðrið er.
- 8. Bíll sem keyrir um landið og selur gotterí.
- 13. Þekur um 80% af landinu.
- 14. Stæðasta fjall norðurlandanna.
- 15. Stæðsta borg norðurlandanna.
Down
- 2. Einstakur danskur réttur.
- 3. Stæðsta vatn norðurlandanna.
- 4. Ljósahátíð í Svíþjóð.
- 5. Þessi þjóð elskar að týna sveppi og ber.
- 6. Kaldasta landið.
- 7. Mjög frægur tölvuleikur sem er frá svíþjóð.
- 9. Stæðsti jökull norðurlandanna.
- 10. Orð yfir það þegar danir hafa það kósý.
- 11. Þessi faramáti er algengur á Grænlandi.
- 12. Verlsun frá svíþjóð.