Histologia
Across
- 3. Í smáþörumunum er
- 6. Rauður beinmergur er í
- 7. Hvít blóðkorn á latínu er
- 8. Falskur marglaga bifhærður þekjuvefur eru í
- 11. Netjufruma á latínu er
- 12. Í eyrum er
- 14. Brjóskfruma á latínu er
- 15. Algengasta gerð brjósks er
- 18. Fituvefur tilheyrir
- 19. Sinar eru úr
- 20. Kirtill á latínu er
- 23. Háluhimna á latínu er
- 24. Þræðir m.a. í húð og æðum eru
- 27. Í vélinda er
- 28. Þekjuvefur á latínu er
- 30. Hjartað tilheyrir
- 31. Blóðvökvi á latínu er
- 34. Þræðir algengir í eitlum
- 35. Vefur sem hefur hvorki blóðflæði né taugateningu
- 37. Fitufruma á latínu er
- 38. Bein og brjóst tilheyra
- 39. Kirtill sem seytir efnum út um húð er
- 40. Kirtill sem seytir hormónum í blóð er
Down
- 1. Í eggjaleiðurum er
- 2. Rauð blóðkorn á latínu er
- 4. Blóð og vessi tilheyra
- 5. Milli hryggjarliða er
- 9. Millifrumuefni /tengiefni á latínu er
- 10. Innkirtill á latínu er
- 13. Í kirtlum er
- 16. Vessi á latínu er
- 17. Í leggöngum er
- 19. Skaraður þekjuvefur (breytiþekja) er í
- 21. Útkirtill á latínu er
- 22. Hlutverk er bæði að einangra og styðja
- 25. Beinmyndunarfruma á latínu er
- 26. Beinætufruma á latínu er
- 29. Marglaga flöguþekja með hyrni er
- 32. Blóðflögur á latínu er
- 33. Slímhimna á latínu er
- 36. Vefjafræði á latínu er