Jólaratleikur 2022
Across
- 4. sá minnsti
- 7. sá síðasti
- 9. Besta gæludýr í heimi
- 11. Er á gólfinu inni í stofu
- 14. Bestu smákökurnar
- 17. Þeir eru mjög margir
- 20. Það eru til þrír svona á heimilinu
- 21. Skjól fyrir framfætur á manneskjum
- 22. Það sem gleymdist á heimleiðinni
- 26. Góður staður fyrir mat handa húsdýrum
- 28. Uppáhald þeirrar elstu í fjölskyldunni
- 30. Þar sem frumburðurinn fer fimm sinnum í viku
- 32. Uppáhald sumra í fjölskyldunni
- 33. Besta dótið
Down
- 1. Það sem mamma er alltaf að búa til
- 2. gott á priki
- 3. Það sem mýs borða í teiknimyndum
- 5. Þar sem við fórum í lengstu gönguferð í heimi
- 6. sá háværasti
- 8. það sem stelpurnar fóru í í Linköping
- 9. Sunneva elskar að bjóða vinum sínum í þetta
- 10. sá stirðasti
- 12. Nafnið á nýjasta farartækinu
- 13. Ættarnafn vinar hennar Sunnevu
- 15. Staður fyrir börn í Hörgársveit
- 16. Gott fyrir fætur og til að geyma gjafir
- 18. Nafn nágrannans
- 19. Notað til að kaupa hluti
- 22. Skemmtileg teiknimynd
- 23. Bæði Jónatan og Sunneva kunna á þetta
- 24. kemur stundum út úr manni og sumir borða það
- 25. heldur höfðinu heitu
- 27. Vinur hennar Láru
- 29. Gott að borða
- 31. Þar sem við teflum