krossgáta
Across
- 2. Þetta sefur maður í
- 3. Svo að maður sjái eitthvað
- 4. Þetta má ekki gera í covid en ég sakna þess að _ _ _ _ _ ykkur
- 6. Haf sem byrjar á stafnum K
- 9. Á fæti
- 11. Samheiti yfir sunnu
- 13. Vondur
- 14. Nafnorð við að kyssa
Down
- 1. Þar sem öll dýrin búa
- 3. Dýr sem er líkt hesti
- 5. Reikistjarna
- 7. Til að fá beittari odd á blýant
- 8. Heimsálfa sem byrjar á stafnum A
- 10. Nafn á barnabarni þínu
- 12. Nafn, Ég á mér eina _ _ _