Krossgáta um Emelíu Jóhannsdóttur
Across
- 2. Hvað ætlar Emelía að verða þegar hún verður stór?
- 3. Hvað er uppáhalds liturinn hennar?
- 4. Hvað er uppáhalds dýrið hennar? Orðið er í eintölu
- 6. Hvað er uppháhalds áhugamálið hennar(enskt orð)Vísbending fyrsti stafurinn er A)?
- 7. Í hvaða stjörnumerki er Emelía?
- 8. Í hvaða skóla er Emelía?
- 9. Hvað er uppáhalds maturinn hennar?
Down
- 1. Hvaða íþrótt stundar Emelía? (Vísbending einhver spaðaíþrótt)
- 3. Hvaða heitir uppháhalds sveitabærinn hennar Emelíu?(Vísbending seinustu fimm stafirnir í orðinu er það sem við finnum bragð með)
- 5. Hvað fæddist Emelía margar merkur? (Vísbending byrjar á F)