Lífheimurinn - kafli 2 Bakteríur og veirur

12345678910
Across
  1. 4. Hvaða bakteríur hjálpa okkur að melta mat og framleiða vítamín?
  2. 6. Hvaða lífvera er svo lítil að hún þarf að komast inn í lifandi frumu til að fjölga sér?
  3. 7. Hvaða baktería getur ollið matareitrun og finnst t.d. stundum í kjúkling?
  4. 9. Hvaða bakteríur voru meðal fyrstu með blaðgrænu og lifðu í hafinu?
  5. 10. Hvaða lífveru getum ekki séð með berum augum og þarf rafeindasmásjá til að skoða?
Down
  1. 1. Hvaða heiti er notað um bakteríur sem eru ílangar í laginu?
  2. 2. Hvaða heiti er notað um bakteríur sem eru kúlulaga (hnöttóttar) að lögun?
  3. 3. Hvaða hugtak lýsir lífverum sem brjóta niður dauðar lífverur og hjálpa til við moldmyndun?
  4. 5. Hugtakið sem lýsir verndandi hjúp sem sum lítil örverur mynda þegar skilyrði versna?
  5. 8. Hvaða lyf eru notuð til að drepa eða hindra bakteríur en virka ekki á veirur?