Meðhöndlun geislavirkra efna
Across
- 2. Mælieining geislaálags
- 5. Tími sem tekur efni að hrörna um helming
- 7. Svið sem myndast í tímarúmi umhverfis rafhlaðnar agnir
- 8. Þungeind með enga rafhleðslu
- 9. Efni í klæðningu á geislavirkum rannsóknarstofum
- 10. Frumefni með sætistöluna 84
Down
- 1. Mælieining geislavirkni
- 3. Efni breytist úr einu efni í annað með að losa frá sér kjarnaeind
- 4. Flutningur á orku, agnastraumur eða rafsegulbylgjur
- 6. Stærð sem mælir líffræðileg áhrif geislunar