Norðræn goðafræði
Across
- 1. Æðsta ásynjan.
- 3. Er skóli á íslandi og tengir miðgarð við ásgarð.
- 5. Bróðir Loka í Marvel myndunum.
- 6. Hár, Jafnhár og þriðji.
- 8. Hvaða fyrirbæri draga vagnin hennar Freyju.
- 11. Hver er heyrnalaus að passa regnbogan.
- 12. Hvað fyrirbæri er að elta Sól og Mána.
- 13. Hver sá Ými fyrir næringu.
- 14. Hver á að drepa Óðinn.
Down
- 2. Nafnið sem Sænski konungurinn seigist heita þegar hann fer upp til Ásgarðs.
- 4. Hver skrifaði Snorra-eddu.
- 7. Helvíti goðarfræðinnar.
- 9. Hver rétt nær að sigra Þór í glýmu hjá Útgarðar-Loka.
- 10. Fyrsta mennska konan.
- 11. Er hálf dauð.