Rúna og Matti

123456789101112
Across
  1. 4. Hvað hét fyrsti hesturinn sem Rúna átti ein?
  2. 9. Á hvað horfði Matti í fyrstu smalamennskunni sinni í Mörtungu?
  3. 10. Hvernig bíl eiga brúðhjónin?
  4. 11. Hvað keypti Rúna fyrir fermingarpeninginn sinn?
  5. 12. Hvað heitir presturinn sem skírði Eyrúnu?
Down
  1. 1. Hver er uppáhaldsliturinn þeirra Rúnu og Matta?
  2. 2. Í hvaða mánuði kom Arnar undir?
  3. 3. Í hvaða hestamannafélagi eru Rúna og Matti?
  4. 5. Hvaða sjúkdóm fékk Rökkvi í sumar?
  5. 6. Á hvaða hesti keppti Matti á Landsmóti hestamanna 2022?
  6. 7. Hvað keypti Matti fyrir fermingarpeninginn sinn?
  7. 8. Hvað heitir fjármarkið hennar Rúnu?