Seinni heimsstyrjöldin
Across
- 3. Fólk kom saman á Þingvöllum 17.júní 1944 til að fagna lýðveldinu Íslandi
- 6. Voru með herstöð á Íslandi til ársins 2006
- 8. Eiginkona Hitlers
- 10. Þegar Sovétmenn hertóku_____________var stríðinu lokið í Evrópu
- 11. Sérstök hverfi fyrir gyðinga á tímum nasismans
- 15. Þeir sem vildu flýta aðskilnaði Íslands við Danmörku
- 16. Sóknaraðferð nasista sem bar mikinn árangur
- 17. Árás japanskra flugsveita á þessa eyju 7.des 1941
- 18. Bandamenn námu land á þessu svæði á svokölluðum D-day
Down
- 1. Bandalag Þýskalands, Ítalíu og Japans
- 2. "Vandamál" þegar íslenskar konur áttu í samskiptum við bandaríska dáta
- 4. Borg í Þýskalandi sem lög um gyðinga eru kennd við
- 5. Forseti BNA sem fyrirskipaði kjarnorkuárásirnar á Japa
- 6. Hertóku Ísland 10.maí 1940
- 7. Stofnun sem átti að tryggja frið eftir WW2
- 9. Borg í Rússlandi þar sem ein stærsta orrusta WW2 átti sér stað
- 12. Kjarnorkusprengju varpað á borgina 6.ágúst 1945
- 13. Hjallar sem herinn byggði og Íslendingar nýttu svo sem húsnæði
- 14. Jóhanna_________ var fyrsta íslenska lögreglukonan