Víkingahátíð 2025
Across
- 2. Ásinn sem gætir Bifrastar
- 5. Borg á norðurhluta Sjálands. Er þekkt fyrir safns með gömlum víkingaskipum og stóra tónlistarhátíð.
- 9. Frægasta vopn Gunnars á Hlíðarenda
- 10. Klaustrið sem víkingar réðust á árið 793
- 11. Eiginkona Njáls á Bergþórshvoli
- 12. Vopn Skarphéðins Njálssonar
Down
- 1. Gyðja ástar og frjósemi í norrænni goðafræði
- 3. Fóstbróðir Ingólfs Arnarssonar
- 4. Þrumuguð norrænnar goðafræðar
- 5. Hrafnar Óðins - ****** og Muninn
- 6. Eyjan sem Grettir sterki synti út í
- 7. Það sem Istanbul var kölluð á víkingatímabilinu
- 8. Íkornin sem hleypur upp og niður stofn Ask Yggdrasils samkvæmt norræni goðafræði