Across
- 3. Hvar verður World Scout Moot haldið 2025
- 7. Hvað er slagorð Roverway 2024?
- 8. Hvað er stærsta skátamót sem er haldið á hverju ári?
- 9. Hvað er instagram og tiktok fyrir Roverway á Íslandi?
Down
- 1. Hvar verður Roverway 2024 haldið
- 2. Hvaða skátamót eiga þessi lönd sameiginleg: Gíbraltar, Ísland, Færeyjar og Liechtenstein
- 4. Hvaða rekka og róverviðburður er haldinn af WOSM á hverju ári?
- 5. Hvernig getur þú farið á Roverway 2024, ef þú ert eldri en 22 ára?
- 6. Hvar er alheimsmót skáta haldið næst, árið 2027?
