Across
- 1. "Sjónauki" sem margir nota í skóla og svo aldrei aftur.
- 3. Skepna úr egypskri goðafræði. Nef hennar var sagt skotið af með byssu af Napoleon.
- 6. Magnað dýr. Eitt af tveimur spendýrum sem verpa eggjum. Býr nálægt heimili Theodórs í Ástralíu.
- 9. Ítalska leiðin til að drekka kaffi.
- 10. Götulistamaður sem gerði t.d. 'stelpuna með blöðruna'
- 12. Japanskt vörumerki. Hvítur köttur með slaufu í hárinu.
- 14. Oft eldað í stað hrísgrjóna. Frá S-Ameríku. Mjög ríkt í próteini og trefjum. Eldað 1:2 á móti vatni í potti.
- 15. Galdraland C.S. Lewis.
- 16. Viðbragð, á ensku.
- 19. Á að hafa kastað misþungum hlutum af skakka turninum í Pisa til að skoða fallhraðann.
- 20. Japanskur klæðnaður og þjóðarbúningur.
- 23. Aðal íþrótt Harry Potter.
- 24. Hraðasta landýrið.
Down
- 2. Íslenskt nafn, en líka reykjanlegt.
- 4. Gríski sjávarguðinn.
- 5. Vinsælir þríþrautaleikar fyrir mjög harða menn (ekkert bil).
- 7. Höfuðborg Nýja Sjálands
- 8. Einn besti tennisleikari sögunnar (seinna nafn).
- 11. Latnenskt heiti fyrir annað sjálf, eða aðra útgáfu af sjálfum sér (ekkert bil).
- 13. Þjóðardýr skotlands. Líkist hesti en ég hef aldrei séð svona.
- 17. Best í vefju (finnst mörgum grænkerum).
- 18. Ávöxtur nefndur eftir fugli, hét áður Chinese Gooseberry.
- 21. Borg skorin í rauðan klett.
- 22. Au maður!
