Páskar 2023

123456789101112131415161718192021222324
Across
  1. 1. "Sjónauki" sem margir nota í skóla og svo aldrei aftur.
  2. 3. Skepna úr egypskri goðafræði. Nef hennar var sagt skotið af með byssu af Napoleon.
  3. 6. Magnað dýr. Eitt af tveimur spendýrum sem verpa eggjum. Býr nálægt heimili Theodórs í Ástralíu.
  4. 9. Ítalska leiðin til að drekka kaffi.
  5. 10. Götulistamaður sem gerði t.d. 'stelpuna með blöðruna'
  6. 12. Japanskt vörumerki. Hvítur köttur með slaufu í hárinu.
  7. 14. Oft eldað í stað hrísgrjóna. Frá S-Ameríku. Mjög ríkt í próteini og trefjum. Eldað 1:2 á móti vatni í potti.
  8. 15. Galdraland C.S. Lewis.
  9. 16. Viðbragð, á ensku.
  10. 19. Á að hafa kastað misþungum hlutum af skakka turninum í Pisa til að skoða fallhraðann.
  11. 20. Japanskur klæðnaður og þjóðarbúningur.
  12. 23. Aðal íþrótt Harry Potter.
  13. 24. Hraðasta landýrið.
Down
  1. 2. Íslenskt nafn, en líka reykjanlegt.
  2. 4. Gríski sjávarguðinn.
  3. 5. Vinsælir þríþrautaleikar fyrir mjög harða menn (ekkert bil).
  4. 7. Höfuðborg Nýja Sjálands
  5. 8. Einn besti tennisleikari sögunnar (seinna nafn).
  6. 11. Latnenskt heiti fyrir annað sjálf, eða aðra útgáfu af sjálfum sér (ekkert bil).
  7. 13. Þjóðardýr skotlands. Líkist hesti en ég hef aldrei séð svona.
  8. 17. Best í vefju (finnst mörgum grænkerum).
  9. 18. Ávöxtur nefndur eftir fugli, hét áður Chinese Gooseberry.
  10. 21. Borg skorin í rauðan klett.
  11. 22. Au maður!