Across
- 1. Gjöf Frakka til Bandaríkjamanna
- 3. Þessi nýjung gerði það að verkum að bílar urðu ódýrari
- 4. Fyrsti vélbátur Íslendinga
- 7. New York er stundum kölluð þetta
- 11. Heimssýningin í París 1889
- 14. Mikilvægur orkugjafi á Íslandi
- 15. Alexander Graham Bell fann hann upp
- 18. Hannes Hafstein var fyrsti ráðherra þessa flokks
- 19. Áhrifamesta tæki 20.aldar
- 20. Bylting í læknisfræði
- 22. Jón Forseti
- 23. Bríet Bjarnhéðinsdóttir stofnaði og ritstýrði
- 24. Fyrsti fjöldaframleiddi bíllinn
Down
- 2. Bresk hreyfing sem barðist fyrir kosningarétti kvenna
- 5. Edison fann þetta fyrirbæri upp
- 6. Þekktasti vísindamaður 20.aldarinnar
- 8. Þegar Íslendingar kynntust gufuknúnum skipum
- 9. Fyrsti íslenski bankinn
- 10. Miðstöð togaraútgerðar
- 12. Fyrsta verkalýðsfélagið
- 13. Miðstöð kvikmyndaiðnaðar
- 16. Skipið ósökkvandi
- 17. Þessir voru á móti breytingum
- 21. Þessir voru hlynntir nýjungum
