Aldamótin

123456789101112131415161718192021222324
Across
  1. 1. Gjöf Frakka til Bandaríkjamanna
  2. 3. Þessi nýjung gerði það að verkum að bílar urðu ódýrari
  3. 4. Fyrsti vélbátur Íslendinga
  4. 7. New York er stundum kölluð þetta
  5. 11. Heimssýningin í París 1889
  6. 14. Mikilvægur orkugjafi á Íslandi
  7. 15. Alexander Graham Bell fann hann upp
  8. 18. Hannes Hafstein var fyrsti ráðherra þessa flokks
  9. 19. Áhrifamesta tæki 20.aldar
  10. 20. Bylting í læknisfræði
  11. 22. Jón Forseti
  12. 23. Bríet Bjarnhéðinsdóttir stofnaði og ritstýrði
  13. 24. Fyrsti fjöldaframleiddi bíllinn
Down
  1. 2. Bresk hreyfing sem barðist fyrir kosningarétti kvenna
  2. 5. Edison fann þetta fyrirbæri upp
  3. 6. Þekktasti vísindamaður 20.aldarinnar
  4. 8. Þegar Íslendingar kynntust gufuknúnum skipum
  5. 9. Fyrsti íslenski bankinn
  6. 10. Miðstöð togaraútgerðar
  7. 12. Fyrsta verkalýðsfélagið
  8. 13. Miðstöð kvikmyndaiðnaðar
  9. 16. Skipið ósökkvandi
  10. 17. Þessir voru á móti breytingum
  11. 21. Þessir voru hlynntir nýjungum