Algebra

1234
Across
  1. 1. tala eða algebrustæða sem á að leggja við eða draga frá annarri stæði, liðir eru aðgreindir með plús- eða mínustákni
  2. 2. minnsta talan sem allar tölurnar, sem um ræðir hverju sinni, ganga upp í
  3. 3. tala eða algebrustæða sem er margfölduð með öðrum þætti, þættir oft aðskildir með marföldunarmerkinu
  4. 4. almennt brot þar sem teljarinn og/eða nefnarinn innihalda almenn brot
Down
  1. 1. stærð sem skiptist í liði, t.d. 8+x eða 3x-8
  2. 3. tala eða algebrustæða er skrifuð sem margfeldi tveggja eða fleiri þátta