Across
- 1. Hvar vinnur Siggi?
- 3. Hvar hittust hjónin fyrst?
- 7. Af hverju er stærsta flúrið hjá Sunnu?
- 10. Hvert er Stjörnumerki Sigga?
- 11. Hversu mörg lönd hafa þau ferðast saman til?
- 13. Í hvaða mánuð trúlofuðust hjónin?
- 14. Fyrsti staður sem hjónin kysstust?
- 15. Hvaða stóra áhugamáli deila hjónin?
- 16. Hversu mörg gæludýr eiga hjónin?
- 18. Hvaða hljómsveit heldur Sunna mikið upp á?
- 19. Hvert er Stjörnumerki Sunnu?
- 20. Í hvaða landi á systir Sunnu heima?
- 22. Hver af systrum Sigga er málari?
- 23. Hvað hét borðspilið þar sem Siggi fór með bónorðin til Sunnu (Hint: COVID-19
- 24. Hvar vinnur Sunna?
- 25. Hver er bíltegundin sem hjónin keyra?
Down
- 2. Með hvaða liði heldur Sunna með í enska boltanum?
- 4. Hvað heitir sveitabærinn þar sem Siggi ólst upp?
- 5. Hvor hjónanna er ekki hávaxnari?
- 6. Hvert fara hjónin í brúðkaupsferð?
- 8. Hvert er uppáhalds dýr Sunnu?
- 9. Hvaða Disney mynd voru þau að horfa á þegar Siggi sagði fyrst 'ég elska þig'?
- 12. Hvað heitir salurinn þar sem veislan er haldin?
- 14. Hvar erum hjónin búsett?
- 17. Úr hvaða Menntaskóla útskrifaðist Siggi?
- 21. Í hvaða mánuði byrjuðu hjónin saman?
- 22. Hvað er einnig haldið upp á þennan sama dag í höfuðborginni?
