Across
- 1. Hvað þýðir kóngur hjá Dothraki
- 4. Heimsálfa þar sem Ríkin Sjö eru staðsett.
- 6. Prins Dorne sem dó í einvígi
- 8. Joffery, Myrcella og Tommy
- 9. Dularfullasti allra sjö guðanna
- 10. Fjöldi Stark barna
- 11. "Börnin" hennar Daenerys
Down
- 2. Kastalinn sem Harren hinn Svarti byggði og gat staðist her af milljón manns
- 3. “What is dead may never __"
- 5. Hvað heitir ættin sem Margaery tilheyrir
- 7. Hvað heitir þrælaherinn sem Daenerys kaupir
