Across
- 1. Hlutfall þeirra einstaklinga í úrtaki sem svara könnuninni.
- 5. Verðmætasköpun í ríki, heildarframleiðsla íríki á tilteknum tíma, t.d. ári
Down
- 2. Læsi sem felst í að einstaklingur geti fundið, staðsett, metið, skipulagt og notað upplýsingar á skilvirkan hátt við að fjalla um þau málefni og viðfangsefni sem fyrir liggja hverju sinni.
- 3. Niðurstöður tölfræðiathugana og geta verið töflur á vef, fréttir, hagtíðindi o.s.frv.
- 4. Lýsir því hversu oft ákveðið gildi fyrir tiltekna breytu kemur fram í gögnunum
