Across
- 4. Drykkur sem lætur mann segja sannleikann?
- 6. Hvað er fornafn Goyle?
- 10. Hvernig dreka þurfti Victor Krum að komast framhjá í fyrstu þrautinni?
- 11. Hvernig er einhyrningablóð á litinn?
Down
- 1. Hvaða galdur notaði Hermione í Chamber of Secrets (myndinni) til að spregnja bludgerinn? (hint: Tvö lömg hennar Silviu voru nefnd eftir þessu galdri)
- 2. Hvaða stöðu lék Oliver Wood í quidditch?
- 3. Hver átti "the Elder wand" á undan Grindelwald?
- 5. Hvaða galdur sprautar vatni?
- 7. Hvað er annað millinafn Albus Dumbledore?
- 8. Hversu marga quidditch leiki spilaði Harry yfir alla skólagönguna sína?
- 9. Planta sem Harry notaði til að anda í kafi
