Across
- 3. Hver er með átta fætur?
- 7. Hvað skerum við út á hrekkjavöku og setjum kerti inn í?
- 8. Hver drekkur blóð?
- 9. Hvað fáum við þegar við göngum í hús á hrekkjavöku?
- 10. BOO!
Down
- 1. Í hvað klæðum við okkur fyrir hrekkjavöku?
- 2. Hver er það sem deyr og vaknar aftur til lífsins?
- 4. Hvað er einkennismerki Batman?
- 5. Þið eruð að vinna með þetta í líkamanum hjá Seddu..
- 6. Einhver sem flýgur um á kústskafti?
