Jólakrossgáta

123456789101112131415
Across
  1. 4. Hvað heitir aðalpersónan í Home Alone?
  2. 6. Hvaða jólasveinn kemur aðfaranótt 17. desember?
  3. 8. Á hvaða degi eru jólin formlega búin?
  4. 10. ____ hlakka svo til.
  5. 13. Hvaða jólasveinn borðaði tólg í gamla daga?
  6. 15. Jól á dönsku er...
Down
  1. 1. Á hvaða vikudegi verður aðfangadagur 2025?
  2. 2. Hvað heitir hreidýrið með rauða nefið?
  3. 3. Jól á ensku er...
  4. 5. Í hvaða mánuði er haldið upp á jólin í Rússlandi?
  5. 7. Á hvaða degi borða margir skötu?
  6. 9. Hvað er oft kallað jólaávöxtur Íslendinga?
  7. 11. Hvað heitir eiginmaður Grýu?
  8. 12. Hvað á að gefa börnunum að bíta í á jólunum?
  9. 14. Hvað átti Adam marga syni?