JÓLARATLEIKUR 2024

12345678910111213141516171819202122232425262728293031323334
Across
  1. 7. Átta plús níu?
  2. 8. Eldgamalt orð yfir sleif
  3. 10. Þetta loðna á hausnum
  4. 11. Úti í glugga í desember
  5. 12. Kisa segir?
  6. 14. Hver krunkar úti?
  7. 15. Risinn hennar Elsu?
  8. 19. Orð sem hægt er að setja Ráð, Leik eða Dóms fyrir framan
  9. 20. Þarna fæddist Jesú
  10. 21. Bíll sem kemur á sumrin?
  11. 23. Mamma Draco Malfoy?
  12. 25. Hvað át Grýla í gamla daga?
  13. 29. Aldraður
  14. 31. Lína...
  15. 32. Fimm plús fimm
  16. 33. Plánetan sem er næst sólinni?
Down
  1. 1. Hvað heitir skötudagurinn?
  2. 2. Stelpan sem át allt
  3. 3. Uppáhald 12.jólasveinsins
  4. 4. Leikskólinn
  5. 5. Hvar gerist allt í lokin á "Fúsa Froskagleypi".
  6. 6. Hvers konar dýr er Po?
  7. 7. Fyrsta aðventukertið?
  8. 9. Hvað borða Múmínálfarnir fyrir veturinn?
  9. 13. Hvað er á fingrinum?
  10. 16. Hvað eru dollarar?
  11. 17. Hvers konar tré er klifurtréð í garðinum?
  12. 18. Mjög gott og svalandi
  13. 20. Hvað segja endurnar?
  14. 22. Hvað er sjálfrennireið?
  15. 23. Þrisvar sinnum þrír?
  16. 24. Kerti og...
  17. 26. Gulur, rauður, grænn og...
  18. 27. Leikhópurinn...
  19. 28. Annað orð yfir hlýju
  20. 30. Eins og ostur í bók sem hún amma mín..
  21. 33. Hvað sögðu kindur fjárhirðanna?
  22. 34. Hvað drekka mamma og pabbi á morgnanna?