Across
- 3. Við hann er kennd ákveðin gangtegund, eða hvað?
- 6. Mamma tekur þetta, ef eitthvað er að marka Skriðjöklana.
- 7. Sjónvarpsflakkari?
- 9. Tónlistarmaður eða múrari?
- 11. Knattleikur sem stundaður hefur verið á Íslandi í 100 ár.
- 13. Trjátegund sem vex einungis villt á Austurlandi.
- 14. Hæsta fjall á Íslandi, utan jökla.
- 15. Veitingastaður við Möðrudal á Fjöllum.
- 17. Þar um liggur vegurinn milli Víðidals og Möðrudals á Fjöllum.
- 20. Skófla.
- 21. Örn Elías Guðmundsson.
- 23. Hreyfanlegasti vöðvi mannslíkamans.
Down
- 1. Raforkuver á Austurlandi.
- 2. Þota (flugvél).
- 4. Drykkur upprunninn þaðan sem nú er Eþíópía.
- 5. Leiktæki eða efni sem dreift er um vegi í hálku?
- 8. Þessi farfugl kemur fyrstur til landsins ár hvert.
- 10. Togleðurshringur.
- 12. Það tekur þetta fyrirbæri 500 sekúndur að meðaltali að komast frá sólinni til jarðarinnar.
- 16. Steinbítstegund, kannski í ermalausum bol?
- 18. Ef til vill elsta fjall á Íslandi. Við það er kenndur viti.
- 19. Orðaleikur, spilaður á 225 reita borði.
- 22. Bær Una Garðarssonar landnámsmanns.
