Krossagáta Vakra-Skjóna

12345678910111213141516
Across
  1. 3. Ellert frá Baldurshaga var fyrsti hesturinn til að bera þennan lit
  2. 5. Nýtt hestamannafélag uppsveitanna
  3. 8. Beinið sem segir til um hæð hrossa
  4. 9. Æfing þar sem hesturinn labbar á þremur sporaslóðum?
  5. 10. Annað orð yfir hest
  6. 11. Hestur Óðins hét?
  7. 13. Afkvæmi hests og asna
  8. 14. Ritstjóri Eiðfaxa
  9. 15. Skeifa er með _______ göt fyrir hóffjaðrir
  10. 16. Landsmót hestamanna verður á _________
Down
  1. 1. Ræktunarbú ársins
  2. 2. Hestavöruverslun
  3. 4. Það sem heldur hnakknum föstum
  4. 6. Hluti af beisli sem sést varla í notkun í dag
  5. 7. Hæst dæmdi íslenski hesturinn
  6. 8. _______ frá Holtsmúla
  7. 9. Keppnisgrein þar sem hraðinn skiptir mestu máli
  8. 12. Blanda af skeiði og tölti
  9. 13. Hestur sem er dökkur á fax og ljós á búk er hvernig á litinn?