Across
- 3. Hvað heitir Zombie á íslensku?
- 5. Hvaða dýr, sem drekka blóð, þurfti mamma/Monsa að berjast við í Póllandi?
- 8. Hvar eiga Anna Lára, Svavar, Adríana & litli búinn heima?
- 10. Trúin sem víkingarnir trúðu.
- 12. Sá sem gefur manni í skóinn.
- 14. Hvað getur breytt varúlfi úr manni í úlf?
- 16. Í hvaða áfanga í skólanum lærir maður að leggja saman, deila og margfalda.
- 17. Hvað eru Harry Potter myndirnar margar?
- 18. Hvað heitir þessi óhugnanlegi náungi?
- 20. Það sem maður fær þegar það er kalt og það er líka nafn á hryllingsbókum fyrir börn og unglinga.
Down
- 1. Greifinn sem elskar að sjúga blóð en hatar hvítlauk.
- 2. Pabbi á pólsku
- 4. Ein hættuslegsta risaeðla allra tíma.
- 6. Suður, Austur, Vestur og....
- 7. Önnur plánetan frá sólu í sólkerfinu okkar.
- 9. Gæludýr halda nornir upp á?
- 11. Hvar er bústsaðurinn okkar?
- 13. Hvað heitir þessi gaur?
- 15. .....eða gott.
- 19. Hvað heitir stóri bróðir Stellu í bíkunum hans Gunnars Helga?
