Upprifjunarkrossgáta

1234567891011121314151617181920212223242526
Across
  1. 2. Stærsta kjarnorkusprengja í heimi, eða keisari Rússlands
  2. 6. leiðtogi sósíalista á Kúbu
  3. 7. Geymsluskúrar hersins, síðar íbúðir Íslendinga
  4. 8. Leyniþjónusta Sovétríkjanna
  5. 9. Emmett ___
  6. 11. Þjóðfrelsisfylking í suður Víetnam
  7. 14. Atlantshafsbandalagið
  8. 15. Vinsælasta hljómsveit allra tíma
  9. 17. Forseti Bandaríkjanna
  10. 20. Enska orðið yfir aðskilnaðarstefnu
  11. 22. Forseti Rússlands
  12. 23. Hundurinn sem Sovíetmenn sendu út í geim
  13. 24. Borgin sem var skipt í tvennt
  14. 26. Samtök sem halda fram yfirburðum hvítra í Bandaríkjunum
Down
  1. 1. Síðasti leiðtogi Sovétríkjanna
  2. 3. fyrsti maðurinn í geiminn
  3. 4. Sumarið 1967 hefur verið kallað The Summer of ___
  4. 5. Net sem togarar nota við veiðar
  5. 8. Rauðu ____,kommúnískir skæruliðar í Kambódíu
  6. 10. Hafsvæði þar sem ríki hafa fullveldisyfirráð
  7. 12. Martin Luther ___ Jr.
  8. 13. Jimi ____
  9. 16. Forseti Bandaríkjanna sem fundaði í Höfða
  10. 17. Umdeild virkjun á austurlandi
  11. 18. Sprengjur notaðar í Víetnamstríðinu
  12. 19. Rosa ___ sem neitaði að skipta um sæti í strætó
  13. 21. ____Presley
  14. 25. ____ Í Reykjavík